Suðurgata 44, deiliskipulags breyting
Suðurgata 44
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 ári síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 761
28. júní, 2022
Annað
Fyrirspurn
Farið yfir kynningarfund sem haldinn var fyrir íbúa í nágrenni Suðurgötu 44.
Svar

Skipulags- og byggingarráð felur skipulagssviði að eiga samtal við hönnuð, í samræmi við umræður á íbúafundi.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 122537 → skrá.is
Hnitnúmer: 10025964