Hamranes reitur 29.B, deiliskipulag
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 2 vikum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1891
8. júní, 2022
Samþykkt
Fyrirspurn
3.liður úr fundargerð skipulags- og byggingaráðs frá 10.maí sl. Byggingarfélag Gylfa og Gunnars hf. leggur 25.3.2022 inn tillögu að deiliskipulagi reitar 29.B. Tillagan gerir ráð fyrir 2 húsum, annað 5 hæða með 25 íbúðum og hitt 4. hæða með 20 íbúðum. Neðanjarðar er bílageymsla tengd báðum húsum.
Skipulags- og byggingarráð samþykkir að auglýsa fyrirliggjandi tillögu að deiliskipulagi reitar 29.B og vísar til staðfestingar í bæjarstjórn.
Svar

Bæjarstjórn samþykkir samhljóða afgreiðslu skipulags- og byggingarráðs.