Brynja hússjóður Öryrkjabandalagsins, beiðni um stofnframlög, 2022 og 2023
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1890
4. maí, 2022
Annað
Fyrirspurn
11.liður úr fundargerð bæjarráðs frá 28.apríl sl.
8.liður úr fundargerð bæjarráðs frá 31.mars sl. 9.liður úr fundargerð bæjarstjórnar frá 6.apríl sl. Leiðrétt bókun.
Bæjarráð samþykkir að Hafnarfjarðarkaupstaður úthluti Brynju, Hússjóði ÖBÍ 12% stofnframlagi vegna kaupa á 10 íbúðum. Áætlað stofnframlag vegna kaupanna er samkvæmt umsókn 67.442.742.- kr. Vísað til staðfestingar í bæjarstjórn.
Svar

Til máls tekur Ágúst Bjarni Garðarsson.

Bæjarstjórn samþykkir samhljóða.