Þrastarás 7, deiliskipulag
Þrastarás 7
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 2 vikum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1891
8. júní, 2022
Samþykkt
Fyrirspurn
4.liður úr fundargerð skipulags- og byggingaráðs frá 10.maí sl. Á afgreiðslufundi skipulags og byggingarfulltrúa þann 8. mars sl. var samþykkt að grenndarkynna í samræmi við 2. gr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 umsókn Kjartans Arnfinnssonar vegna breytingu á stærð lóðar. Erindið var grenndarkynnt 17.3.-20.4.2022. Athugasemdir bárust. Lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa.
Skipulags- og byggingarráð samþykkir breytt deiliskipulag lóðarinnar með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa og vísar til staðfestingar í bæjarstjórn. Lóðarhafa bent á að leggja þarf inn til byggingarfulltrúa leiðrétta aðaluppdrætti.
Svar

Bæjarstjórn samþykkir samhljóða afgreiðslu skipulags- og byggingarráðs.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 188075 → skrá.is
Hnitnúmer: 10071833