Vesturbraut 1, svalir íbúð 0201
Vesturbraut 1
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 ári síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 874
2. mars, 2022
Annað
Fyrirspurn
Inga Lára Ingadóttir sækir 25.2.2022 um leyfi til að setja franskar svalir á íbúð 201 samkvæmt teikningum Sigurðar Hafsteinssonar dagsettar 25.10.2021. Samþykki nágranna er fyrirliggjandi.
Svar

Frestað vantar umsögn Minjaverndar.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 122831 → skrá.is
Hnitnúmer: 10027581