Reglur um stuðningsþjónustu
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1887
23. mars, 2022
Annað
Fyrirspurn
4.liður úr fundargerð fjölskylduráðs frá 18.mars sl. Lögð fram umsögn Öldungaráðs um drög að reglum um stuðningsþjónustu.
Fjölskylduráð þakkar öldungaráði fyrir umsögn um reglurnar.
Fjölskylduráð samþykkir reglurnar og vísar þeim í bæjarstjórn til staðfestingar.
Svar

Bæjarstjórn samþykkir samhljóða fyrirliggjandi reglur um stuðningsþjónustu.