Sveitarstjórnarkosningar 2022
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 vikum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1891
8. júní, 2022
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram skýrsla yfirkjörstjórnar í Hafnarfirði um úrslit sveitarstjórnarkosninganna 14.maí 2022.
Svar

Starfsaldursforseti fór yfir fyrirliggjandi skýrslu.