Sameiginleg svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs 2022-2033
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 viku síðan.
Bæjarstjórn nr. 1894
14. september, 2022
Annað
Fyrirspurn
2. liður úr fundargerð umhverfis- og framkvæmdaráðs frá 7.september sl. Lögð fram að nýju sameiginleg svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs 2022-2033.
Umhverfis- og framkvæmdaráð samþykkir framlagða svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs 2022-2033 og vísar til staðfestingar bæjarstjórnar.
Svar

Til máls tekur Valdimar Víðisson.

Samþykkt samhljóða.