Hamranes reitur 19.B, deiliskipulag
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 1 ári síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 762
19. júlí, 2022
Annað
1
Fyrirspurn
Ásgeir Ásgeirsson fh. lóðarhafa leggur 3.1.2022 inn tillögu að deiliskipulagi reitar 19.B dags. 22.12.2021. Tilagan var auglýst og athugasemdir bárust. Tillagan gerir ráð fyrir tveimur 4-7 hæða fjölbýlishúsum með allt að 70 íbúðum. Gert er ráð fyrir bílastæðum ofanjarðar og möguleika á geymslum í kjallara. Lögð fram uppfærð gögn sem taka mið af athugasemdum sem bárust.
Svar

Skipulags og byggingarráð samþykkir breytingar á auglýstu deiliskipulagi og að erindinu verði lokið í samræmi við skipulagslög. Erindinu er jafnframt vísað til bæjarstjórnar til staðfestingar.