Hamranes reitur 19.B, deiliskipulag
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 viku síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 760
14. júní, 2022
Annað
Fyrirspurn
Á fundi bæjarstjórnar þann 23. febrúar sl. var samþykkt að auglýsa tillögu að deiliskipulagi reitar 19.B í Hamranesi. Tillagan gerir ráð fyrir tveimur fjölbýlishúsum 4-7 hæða með allt að 70 íbúðum. Bílastæði eru á lóð. Frestur til að skila inn athugasemdum var til 19.4.2022. Athugasemd barst. Lögð fram samantekt athugasemda og svör.
Svar

Frestað á milli funda.