Dverghella 5, 7, 9 og 11 og Jötnahella 6, 8, 10 og 12, fyrirspurn
Dverghella 5
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 viku síðan.
Bæjarstjórn nr. 1882
12. janúar, 2022
Annað
Fyrirspurn
4.liður úr fundargerð bæjarráðs frá 6.janúar sl. Lagt fram erindi Smáragarðs ehf. þar sem óskað er eftir vilyrði um úthlutun atvinnumhúsalóða.
Bæjarráð samþykkir erindið fyrir sitt leyti og vísar til staðfestingar í bæjarstjórn.
Svar

Til máls tekur Sigurður Þ. Ragnarsson. Til andsvars kemur Ólafur Ingi Tómasson og svarar Sigurður andsvari. Ólafur Ingi kemur þá til andsvars öðru sinni.

Bæjarstjórn samþykkir samhljóða fyrirliggjandi erindi.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 213375 → skrá.is
Hnitnúmer: 10100994