Dverghella 5, 7, 9 og 11 og Jötnahella 6, 8, 10 og 12, fyrirspurn
Dverghella 5
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 viku síðan.
Bæjarráð nr. 3592
6. janúar, 2022
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram erindi Smáragarðs ehf. þar sem óskað er eftir vilyrði um úthlutun atvinnumhúsalóða.
Svar

Bæjarráð samþykkir erindið fyrir sitt leyti og vísar til staðfestingar í bæjarstjórn.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 213375 → skrá.is
Hnitnúmer: 10100994