Flatahraun 27, breyting innanhús
Flatahraun 27
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 viku síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 887
15. júní, 2022
Annað
Fyrirspurn
Furðufiskar ehf. sækja 09.12.2021 um innanhúsbreytingar á fyrstu hæð samkvæmt teikningum Hans-Olavs Andersen dags. 6.12.2021. Nýjar teikningar bárust 08.06.2022.
Svar

Byggingaráform eru samþykkt í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 120485 → skrá.is
Hnitnúmer: 10030916