Tjarnarvellir, Reykjavíkurvegur, stöðuleyfi
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 6 dögum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 861
24. nóvember, 2021
Annað
‹ 11
12
Fyrirspurn
Björgunarsveit Hafnarfjarðar sækir 23.11.2021 um tímabundið stöðuleyfi fyrir gáma vegna flugeldasölu að Tjarnarvöllum og Reykjavíkurvegi 48. Auk þess er sótt um leyfi fyrir uppsetningu auglýsingaskilta vegna flugelda- og jólatrjáasölu tímabilið 7.12.2021 - 10.1.2022.
Svar

Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa veitir stöðuleyfi fyrir gáma, að uppfylltum skilyrðum vopnalaga nr 16/1998 og gildandi reglugerðar um skotelda. Einnig er Björgunarsveitinni heimiluð uppsetning skilta samkvæmt uppdráttum.