Óseyrarhverfi, deiliskipulag
Síðast Vísað til skipulagsfulltrúa á fundi fyrir 1 ári síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 758
26. apríl, 2022
Samþykkt
Fyrirspurn
Skipulagshöfundar mæta til fundarins og kynna tillögu að deiliskipulagi Óseyrarhverfis.
Svar

Skipulags- og byggingarráð samþykkir að tillaga að deiliskipulagi Óseyrarhverfis verði auglýst og vísar til staðfestingar í bæjarstjórn.
Hugmynd um Hvaleyrarbraut í stokk er sett fram í greinargerð skipulagsins. Skipulags- og byggingarráð samþykkir að skoðaðir verða valkostir og kostnaðarmat vegna hugsanlega breytinga á skipulagi Hvaleyrarbrautar.