Málstefna Hafnarfjarðarkaupstaðar
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 vikum síðan.
Bæjarráð nr. 3589
18. nóvember, 2021
Annað
Fyrirspurn
Bæjarráð leggur til að hafinn verði undirbúningur að gerð málstefnu fyrir Hafnarfjarðarkaupstað í samráði við Íslenska málnefnd í samræmi við 130. gr. sveitarstjórnarlaga.
Svar

Bæjarráð samþykkir að hefja undirbúning við gerð málstefnu.