Flensborgarhöfn, jarðvegskönnun
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 mánuðum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 859
10. nóvember, 2021
Annað
Fyrirspurn
Hafnarfjarðarkaupstaður sækir 10.11.2021 um framkvæmdaleyfi vegna jarðvegskönnunar við Flensborgarhöfn.
Svar

Erindið er samþykkt og skipulagsfulltrúa falið að gefa út framkvæmdaleyfi með vísan til reglugerðar nr. 772/2012 um framkvæmdaleyfi.