Gjaldskrá Tónlistarskóla Hafnarfjarðar 2022
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 viku síðan.
Bæjarráð nr. 3589
18. nóvember, 2021
Annað
Fyrirspurn
3.liður úr fundargerð fræðsluráðs frá 3.nóvember sl. Lögð fram tillaga að breytingu á gjaldskrá Tónlistarskóla Hafnarfjarðar.
Eiríkur Stephensen skólastjóri Tónlistarskóla Hafnarfjarðar mætti á fundinn undir þessum lið.
Fræðsluráð framvísar gjaldskrá tónlistarskóla til frekari samþykkis í bæjarráði.
Svar

Bæjarráð samþykkir fyrirliggjandi breytingu á gjaldskrá Tónlistarskóla Hafnarfjarðar.