Stuðlaskarð 12, breyting
Stuðlaskarð 12
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 2 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 858
3. nóvember, 2021
Samþykkt
Fyrirspurn
SSG verktakar ehf. sækja um breytingu, hæðarkóði á húsi hækkaður um 40 cm vegna hæðarlegu götu samkvæmt teikningum Smára Björnssonar dags. 12.07.2021.
Svar

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 227949 → skrá.is
Hnitnúmer: 10130503