Skautasvell í miðbæ Hafnarfjarðar
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 6 dögum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 861
24. nóvember, 2021
Annað
Fyrirspurn
Andri Ómarsson verkefnisstjóri menningar- og markaðsmála á þjónustu- og þróðunarsviði Hafnarfjarðar óskar eftir í tölvupósti dags. 22. nóvember að setja upp skautasvell á bílastæðinu við Linnetstíg í tengslum við jólaþorpið.
Svar

Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa heimilar uppsetningu skautasvells á þessum stað og benda á að afmarka þarf vel gangandi og akandi umferðarleiðir.