Flensborg, skólanefnd, tilnefning
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 mánuðum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1878
27. október, 2021
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram bréf frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu dags. 12.október sl. þar sem óskað er tilnefninga í skólanefnd Flensborgarskólans 2021-2025. Tveir aðalfulltrúar og tvo til vara.
Svar

Bæjarstjórn samþykkir samhljóða að tilnefna eftirfarandi aðila:

Aðalfulltrúar:
Snædís Ögn Flosadóttir, Strandgötu 71
Ingvar Viktorsson, Svöluhrauni 15
Varafulltrúar:
Skarphéðinn Orri Björnsson, Kvistavöllum 29
Anna Kristín Jóhannesdóttir, Drekavöllum 18.