Ljósatröð 2, breyting inni
Ljósatröð
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 dögum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 855
13. október, 2021
Annað
Fyrirspurn
Halldór Guðmundsson sækir 30.9.2021 um breytingar á innra skipulagi. Teikning Halldórs Guðmundssonar dags. 4.2.2020 barst í tvíriti 12.10.2021 með stimpli frá brunahönnuði.
Svar

Erindi frestað gögn ófullnægjandi.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 174224 → skrá.is
Hnitnúmer: 10064100