Hellisgerði, Reykjavíkurvegur, bókaviti
Hellisgerði
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 dögum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 855
13. október, 2021
Annað
Fyrirspurn
Hafnarfjarðarkaupstaður sendir 20.9.2021 inn tilkynningarskylda framkvæmd vegna uppsetningar á bókavita. Verkefnið var unnið af Heilsubænum Hafnarfirði í samstarfi við Karla í skúrnum sumarið 2021.
Svar

Erindið er móttekið. Samræmist tilkynningarskyldum framkvæmdum sem tilgreindar eru í grein 2.3.5. byggingarreglugerðar 112/2012. Tilkynning um lok framkvæmdar hefur verið tilkynnt til byggingarfulltrúa.