Miðbær, aðalskipulagsbreyting
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 1 ári síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 745
2. nóvember, 2021
Samþykkt
Fyrirspurn
Lögð fram tillaga að breyttri greinargerð miðbæjarsvæðis M1 aðalskipulags Hafnarfjarðar 2013-2025. Umsögn Skipulagsstofnunar vegna lýsingar lögð fram.
Svar

Skipulags- og byggingarráð samþykkir að auglýsa tillögu að breyttri greinargerð aðalskipulags Hafnarfjarðar er varðar miðbæjarsvæði M1 með vísan til skipulagslaga og vísar erindinu til staðfestingar í bæjarstjórn.