Malarskarð 14, byggingarleyfi
Malarskarð 14
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 1 mánuði síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 853
22. september, 2021
Frestað
Fyrirspurn
HOS bygg ehf. sækir 16.9.2021 um leyfi til að byggja parhús á tveimur hæðum úr forsteyptum einingum og hafbundnu timburþaki samkvæmt teikningum Róberts Svavarssonar dagsettar 14.9.2021.
Svar

Frestað gögn ófullnægjandi.