Sorpa, skýrsla framkvæmdastjóra
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 ári síðan.
Bæjarráð nr. 3609
22. september, 2022
Annað
Fyrirspurn
Jón Viggó Gunnarsson framkvæmdastjóri Sorpu mætir til fundarins og fer yfir næstu verkefni Sorpu og helsu áskoranir framundan.
Svar

Bæjarráð þakkar Jóni Viggó Gunnarssyni fyrir góða kynningu.