Áshamar reitur 8.A, deiliskipulag
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 11 mánuðum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1877
13. október, 2021
Samþykkt
Fyrirspurn
5.liður úr fundargerð skipulags- og byggingaráðs frá 5.október sl. Baldur Ólafur Svavarsson fh. lóðarhafa sækir 7.9.2021 um samþykki fyrir nýju deiliskipulag í Hamranesi, Áshamar, reitur 8a.
Skipulags- og byggingarráð samþykkir að deiliskipulag reits 8.A verði auglýst í samræmi við skipulagslög. Erindinu vísað til bæjarstjórnar til samþykktar.
Svar

Lovísa Björg Traustadóttir tekur til máls.

Bæjarstjórn samþykkir samhljóða afgreiðslu skipulags- og byggingarráðs.