Kapelluhraun, vegstæði
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 ári síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 765
8. september, 2022
Annað
Fyrirspurn
Tekin til umræðu uppbygging tengivega í Kapellu- og Hellnahrauni.
Svar

Skipulags- og byggingarráð felur skipulagsfulltrúa að gera frumathugun að vegstæðum eins og þau eru sett fram í tillögu Mannvits frá 3.9.2022.