SSH, byggðasamlag, stefnuráð
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 11 mánuðum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1877
13. október, 2021
Samþykkt
Fyrirspurn
3.liður úr fundargerð bæjarráðs frá 6.október sl. Frá Samtökum sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu. Óskað er eftir því að viðaukar við stofnsamninga Sorpu bs. og Strætó bs. verði teknir til efnislegrar umræðu, afgreiðslu og staðfestingar á vettvangi aðildarsveitarfélaganna.
Bæjarráð samþykkir fyrirliggjandi viðauka við stofnsamninga Sorpu bs. og Strætó bs. og vísar til staðfestingar í bæjarstjórn.
Svar

Til máls tekur Ágúst Bjarni Garðarsson.

Bæjarstjórn samþykkir samhljóða afgreiðslu bæjarráðs.