Herjólfsgata, aðstaða til siglinga
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 vikum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 743
5. október, 2021
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram erindi Siglingafélagsins Hafliða dags. 29.6.2021 þar sem óskað er eftir aðstöðu til iðkunar siglinga á segl-, ára-, vélbátum, segl- og brimbrettum, kite- og róðrabrettum ásamt sjósundi úti fyrir Sundhöllinni við Herjólfsgötu.
Svar

Tekið til umræðu. Erindið verður tekið fyrir að nýju þegar afstaða ÍBH til aðildar liggur fyrir.