Hafnarfjarðarbær, heildstæð stefnumótun, heimsmarkmið
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 ári síðan.
Bæjarráð nr. 3588
4. nóvember, 2021
Annað
Fyrirspurn
Umsókn um þátttöku og tilnefning tveggja fulltrúa, annars kjörins og hins starfsmanna í 1-2 vinnustofur.
Svar

Bæjarráð samþykkir að tilnefna eftirtalda sem fulltrúa í vinnustofur um innleiðingu heimsmarkmiðanna:

Helga Ingólfsdóttir
Sigurður Nordal