Hafnarfjarðarbær, heildstæð stefnumótun, heimsmarkmið
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 ári síðan.
Bæjarráð nr. 3606
28. júlí, 2022
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram bréf frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga um upplýsinga- og samráðsfund um framhald samstarfs um innleiðingu Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna.