Hafnarfjarðarbær, heildstæð stefnumótun, heimsmarkmið
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 ári síðan.
Bæjarráð nr. 3576
16. júní, 2021
Annað
Fyrirspurn
Sigurður Nordal sviðsstjóri stjórnsýslu og Sigurjón Ólafsson sviðsstjóri þjónustu- og þróunarsviðs mæta til fundarins
Svar

Bæjarráð þakkar fyrir kynninguna og felur bæjarstjóra að vinna málið áfram.