Selhraun suður, aðalskipulagsbreyting
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 2 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1884
9. febrúar, 2022
Samþykkt
Fyrirspurn
2.liður úr fundargerð skipulags- og byggingaráðs frá 1.febrúar sl. Lögð fram uppfærð tillaga að breytingu á aðalskipulagi Hafnarfjarðar 2013-2025 vegna Selhrauns suður. Breytingin snýr að afmörkun svæðis og landnýtingarflokk.
Skipulags- og byggingarráð samþykkir að breyting á aðalskipulagi Hafnarfjarðar 2013-2025 vegna Selhrauns suður verði auglýst samhliða breytingu á deiliskipulagi Selhrauns suðurs í samræmi við skipulagslög og vísar til staðfestingar í bæjarstjórn.
Svar

Til máls tekur Ingi Tómasson.

Bæjarstjórn samþykkir samhljóða afgreiðslu skipulags- og byggingarráðs.