Alþingiskosningar 2021
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 mánuðum síðan.
Bæjarráð nr. 3582
23. september, 2021
Annað
Fyrirspurn
Lagðar fram breytingar á kjörskrá til alþingiskosninga 25.september 2021.
Frá því kjörskrá var lögð fram hafa látist 12 einstaklingar í sveitarfélaginu sem fara af kjörskrá. 1 einstaklingur fer inn á kjörskrá vegna nýs ríkisfang og 2 einstaklingur fara ínn á kjörskrá vegna flutnings lögheimilis. Á kjörskrá eru 20.454
Svar

Bæjarráð staðfestir framlagða kjörskrá.