Nónhamar 8, byggingarleyfi
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 2 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 838
26. maí, 2021
Frestað
Fyrirspurn
Valhús ehf. sækir þann 21.05.2021 um leyfi til að byggja 4 hæða fjölbýlishús byggt úr steinsteypu samkvæmt teikningum Kristins Ragnarssonar dags. 10.05.2021. Mæliblað, hæðablað, greinargerð aðalhönnuðar og greinagerð um hljóðvist fylgja.
Svar

Frestað gögn ófullnægjandi.