Fjárhagsáætlun Hafnarfjarðarkaupstaðar og fyrirtækja hans 2022 og 2023-2025
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 ári síðan.
Bæjarráð nr. 3604
16. júní, 2022
Annað
‹ 3
4
Fyrirspurn
Lagður fram viðauki II vegna breyttra framsetningar í reikningsskilum á framlagi til byggðasamlaga. Rósa Steingrímsdóttir sviðsstjóri mætir til fundarins.
Svar

Bæjarráð samþykki, í umboði bæjarstjórnar, framlagðan viðauka vegna breyttra framsetninga í reikningsskilum á framlagi til byggðasamlaga.