Fjárhagsáætlun Hafnarfjarðarkaupstaðar og fyrirtækja hans 2022 og 2023-2025, síðari umræða.
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 mánuði síðan.
Bæjarráð nr. 3587
29. október, 2021
Annað
1
Fyrirspurn
Lögð fram fjárhagsáætlun Hafnarfjarðarkaupstaðar og fyrirtækja hans fyrir 2022 og langtímaáætlun fyrir 2023-2025.
Lagðar fram gjaldskrár Hafnarfjarðarkaupstaðar 2022.
Rósa Steingrímsdóttir sviðsstjóri fjármálasviðs mætir til fundarins.
Svar

Bæjarráð vísar fyrirliggjandi tillögu að fjárhagsáætlun Hafnarfjarðarkaupstaðar og fyrirtækja hans 2022 og 2023-2025 til fyrri umræðu í bæjarstjórn.