Fjárhagsáætlun Hafnarfjarðarkaupstaðar og fyrirtækja hans 2022 og 2023-2025
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 ári síðan.
Bæjarráð nr. 3606
28. júlí, 2022
Annað
Fyrirspurn
Lagður fram viðauki III. Rósa Steingrímsdóttir fjármálastjóri mætti til fundarins ásamt Helgu Stefánsdóttur.
Svar

Bæjarráð samþykkir framlagðan viðauka.

Fulltrúar Samfylkingarinnar sitja hjá.