Stekkjarberg 11, fyrirspurn
Stekkjarberg 11
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 736
1. júní, 2021
Annað
Fyrirspurn
Þann 18.5. sl. leggja Hjalti og Hjörtur Brynjarssynir inn fyrirspurnarerindi vegna fyrirhugaðrar breytingar á deiliskipulagi Stekkjarbergs 11.
Svar

Skipulags- og byggingarráð tekur jákvætt í erindið með fyrirvara um byggingarmagn og áhrif á fólkvang.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 123192 → skrá.is
Hnitnúmer: 10032588