Hraunbúar, útivistar og útilífssvæði
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 vikum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 743
5. október, 2021
Annað
Fyrirspurn
Umhverfis- og framkvæmdaráð tók jákvætt í erindi Ferðabúa og Hraunbúa þar sem óskað er eftir varanlegu svæði þar sem skátarnir geta byggt upp útivistar- og náttúrusvæði þar sem hægt verður að efla til muna tengsl skátana við náttúru upplifun, umhverfisvitund og útivist og vísaði til skipulags- og byggingarráðs.
Svar

Skipulags- og byggingarráð tekur jákvætt í erindið og vísar til vinnu við endurskoðun aðalskipulags Hafnarfjarðar 2013-2025.