Höfuðborgarkort, tillaga
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3574
20. maí, 2021
Annað
Fyrirspurn
Höfuðborgarkort - tillaga frá aðalfundi SSH.
Svar

Bæjarráð tekur jákvætt í tillöguna og óskar eftir frekari útfærslu.

Tillagan um sérstakt kort fyrir íbúa á höfuðborgarsvæðinu er í góðu samræmi við markmið gildandi fjárhagsáætlunar, en þar segir í greinargerð á bls. 30:

“Árið 2021 er stefnt á að viðskiptavinir bókasafnsins geti notað bókasafnsskírteini sitt á öllum bókasöfnum á höfuðborgarsvæðinu, þannig að eitt árgjald gildi í öll þau bóksöfn. Þetta myndi taka gildi þegar nýja bókasafnkerfið verður tekið í notkun, sem verður vonandi í lok árs 2021. Áætlað er að sú aðgerð hafi lítil áhrif á tekjur safnsins.?