Völuskarð 1, deiliskipulagsbreyting, fyrirspurn
Völuskarð 1
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 3 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 835
5. maí, 2021
Samþykkt
Fyrirspurn
Þann 30. apríl sl. leggur Fritz H. Berndsen inn fyrirspurn um breytingu á deiliskipulagi Skarðshlíðar 3. áfanga er nær til lóðarinnar við Völuskarð 1. Í breytingunni felst að húsið verði einnar hæðar. Byggingareitur breytist. Fjölgað er um 2 stæði innan lóðar.
Svar

Tekið er jákvætt í erindið.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 214703 → skrá.is
Hnitnúmer: 10100783