Norðurbraut 17, fyrirspurn
Norðurbraut 17
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 3 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 835
5. maí, 2021
Samþykkt
Fyrirspurn
Dagný Dís Magnúsdóttir og Nicolas Karim Boumour leggja inn fyrirspurn þann 21.04.2021 vegna viðbygginga við aðalinngang hússins við Norðurbraut 17.
Svar

Tekið er jákvætt í að gert verði bíslag við húsið og byggt aftan við það. Við nánari útfærslu á þeim framkvæmdum sem nú er óskað eftir skal huga að aldri og gerð hússins. Viðbyggingar skulu taki mið af byggingarlist hússins og draga skal fyrirhugaðan sólskála inn frá gafli.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 122010 → skrá.is
Hnitnúmer: 10036893