Gjáhella 9, deiliskipulag
Gjáhella 9
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 vikum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 743
5. október, 2021
Annað
Fyrirspurn
Járn og blikk ehf. sækja 26.4.2021 um breytingu á lóðarmörkum, innkeyrslu og hæðarafsetningu lóðanna Gjáhella 7, 9 og 11. Tillaga dags 1.10.2021 lögð fram.
Svar

Skipulags- og byggingarráð tekur undir athugasemdir skipulagsfulltrúa.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 203402 → skrá.is
Hnitnúmer: 10097605