Dofrahella 7, byggingarleyfi
Dofrahella 7
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 5 mánuðum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 862
1. desember, 2021
Samþykkt
Fyrirspurn
Stjörnustál ehf sækir 14.04.2021 um heimild til byggingar á 5 bila iðnaðarhúsnæði að Dofrahellu 7 skv. teikningum Gunnlaugs Johnson dags. 15.04.2021.
Svar

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.