Grandatröð 4, fyrirspurn
Grandatröð 4
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 3 mánuðum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 831
14. apríl, 2021
Samþykkt
Fyrirspurn
Óskað er eftir að byggja viðbyggingu við norð-austur hlið byggingarinnar. Grunnstærð viðbyggingar verður um 216 m4 á tveimur hæðum.
Svar

Tekið er jákvætt í erindið að uppfylltum kröfum gildandi deiliskipulags.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 120608 → skrá.is
Hnitnúmer: 10031648