Grandatröð 12, breyting
Grandatröð 12
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 1 mánuði síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 831
14. apríl, 2021
Frestað
Fyrirspurn
H-Berg ehf. sækir þann 08.04.2021 um að breyta lítillega áður samþykktum aðaluppdráttum: staðsetningu á sorpi, litavali, gólfniðurföllum, brunavörnum á burði, lyftarahleðslu og stjórnstöð brunavarna samkvæmt teikningum Þorleifs Eggertssonar dags. 26.04.2018. Teikningar yfirfarnar af brunarhönnuði.
Svar

Frestað gögn ófullnægjandi.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 219278 → skrá.is
Hnitnúmer: 10030785