Dalshraun 6, breyting
Dalshraun 6
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 2 vikum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 830
30. mars, 2021
Samþykkt
Fyrirspurn
Sólar ehf. sækir þann 24.03.2021 um breytingar innan- og utanhúss samkvæmt teikningum Freys Frostasonar dags. 23.03.2021. Gluggar á vesturhlið verða síkkaðir um 60 sm, ný innkeyrsluhurð verður einnig sett á vesturhlið. Innréttað verður opið skrifstofurými með fundarherbergjum. Í suðurendanum verður innréttað þvottahús. Brunavarnir yfirfarnar.
Svar

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 120257 → skrá.is
Hnitnúmer: 10030043