Völuskarð 30, byggingarleyfi
Völuskarð 30
Síðast Frestað á fundi fyrir 2 vikum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 830
30. mars, 2021
Frestað
‹ 9
10
Fyrirspurn
Andri Þór Sigurjónsson og Anna Ragnarsdóttir sækja 23.3.2021 um að byggja einbýli úr forsteyptum einingum á tveimur hæðum samkvæmt teikningum Stefaníu Pálmarsdóttur dagsettar 17.3.2021.
Svar

Frestað gögn ófullnægjandi.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 227989 → skrá.is
Hnitnúmer: 10130518